QR Code Business Card

Fyrir 28178 dögum síðan framreiddi Bæjarins Beztu fyrstu pylsuna

Reykjavíkur Maraþon

Reykjavíkur Maraþon

Laugardaginn 23 ágúst næstkomandi fer fram árlegt Reykjavíkur Maraþon og að þessu sinni hefur Bæjarins Beztu ákveðið að styrkja eitt lið til góðra verka. Hópurinn heitir Hlaupum fyrir Börnin og eru þau að safna fé til styrktar Vökudeild Landsspítalans. Við hvetjum að sjálfs

Mynd segir meira en þúsund orð

Mynd segir meira en þúsund orð

Stundum hefur verið sagt að myndir segi meira en þúsund orð. Við erum alveg sammála því hér hjá Bæjarins beztu pylsur. Af þeim orsökum vorum við að bæta við Instagram myndum á síðuna okkar sem skoða má með því að smella á  slóðina í efri valmynd síðunar okkur, #baej

Öskudagur

Öskudagur

Þá er öskudagurinn kominn þetta árið og tekur á móti okkur með hljómfögrum röddum barnanna. Starfsfólkið okkur hefur verið að gefa sælgæti í allan dag. Það má samt segja að þau séu mismetnaðarfull í þeim efnum.   Einn starfsmaður okkur tók sig til og kom í b

Það leynist margt í geymslunni

Það leynist margt í geymslunni

Nú á dögunum ákváðum við hjá Bæjarins beztu að taka til í geymslunni hjá okkur og kennir þar ýmissa grasa eftir tæplega 80 ár í pylsu-bransanum. Meðal þess sem fannst var sannkallað krúnudjásn af upprunalega vagninum eins og hann var árið 1937. Sennilega er þetta það eina

Lengi verið rifist um pylsa eða pulsa

Lengi verið rifist um pylsa eða pulsa

Það leikur engin vafi á því að lengi hafa menn þrætt um hvort ætti að segja, pylsa eða pulsa. Það er ekki ætlunin að blanda sér í þá baráttu, þó sumir myndi ef til vill benda á nafn fyrirtækisins sem skrifað er fyrir heitir, Bæjarins Beztu Pylsur. Um þetta hefur allaveg