Ferðavagninn

Fyrirtæki og einstaklingar gefst kostur á að leigja ferðvagn Bæjarins Beztu í fyrir ýmsa viðburði.
Hægt er að panta vagnin með pylsum eða panta viðveru á stærri samkomu.
Upplýsingar um verð og frekari spurningar er hægt að fá svarað í síma 511-1566 eða ferdavagn@bbp.is