Mottumars 2015
March 11, 2015
Við hjá Bæjarins Beztu smelltum í eitt lið fyrir Mottumars. Mottumars er tákn Krabbameinsfélags Íslands í baráttunni gegn krabbameini hjá karlmönnum.
Endilega lesið ykkur til um átakið hér
Hérna er slóð á liðið okkar
Við hvetjum alla til að kynna sér og styrkja þetta verðuga málefni.